Sigurður K. Kolbeinsson ræðir við ýmsa þekkta og óþekkta Íslendinga um lífið og tilveruna og sagðar eru skemmtilega sögur og frásagnir aftur í tímann sem mörgum kunna að þykja skemmilegar. Sigurður stjórnaði samnefndum þáttum á Sjónvarpsstöðinni Hringbraut sem nutu mikilla vinsælda en Hlaðvarpið er eins konar framhald þeirra þátta en algerlega án aðkomu myndavéla.
Þættirnir eru sendir út vikulega á laugardögum kl. 10.00. Hægt er að smella á viðkomandi þátt hér að neðan og þá spilast hann samstundis. Einnig verður hægt að nálgast alla þætti á streymisveitunni Spotify

Sigurður K. Kolbeinsson þáttastjórnandi sjónvarpsþáttanna Lífið er lag ræðir við ýmsa þekkta og óþekkta Íslendinga um lífið og tilveruna og sagðar eru skemmtilegar sögur og frásagnir aftur í tímann sem mörgum kunna að þykja skemmtilegar.
Gestur þáttarins er Halldór Einarsson í Henson.


Baldvin Jónsson
16. apríl

Margrét Dórothea Sigfúsdóttir
23. apríl

Þorsteinn Eggertsson
30. apríl

Siggi Hall
7. maí

Hildur Hermóðsdóttir
14. maí

Halldór Einarsson (Henson)
21. maí

Sigríður Snævarr
28. maí

Jón Þór Hannesson
4. júní

Björn G. Björnsson
11. júní