fbpx

Ferðaskrifstofa eldri borgara

Ferðaskrifstofa eldri borgara

Sérhæfðar hópferðir fyrir eldriborgara

HÖFUM ÞAÐ GAMAN
FERÐUMST SAMAN

Ferðaskrifstofa eldri borgara er í eigu Niko ehf. sem er handhafi ferðaskrifstofuleyfis frá Ferðamálastofu. Það er okkar fremsta markmið að framleiða áhugaverðar ferðalausnir sem innihalda skemmtilega afþreyingu, spennandi áfangastaði og þægindi sem henta eldri borgurum.

Við tökum sérstakt tillit til þarfa eldri borgara og reynum að koma til móts við óskir þessa hóps á sem flestum sviðum.  Einnig viljum við hlusta á góðar ábendingar frá sem flestum.  Hægt er að senda okkur tölvupóst á netfangið hotel@hotelbokanir.is eða hringja til okkar í síma 783-9300/9301.  Við svörum öllum fyrirspurnum samdægurs, alla virka daga

Skelltu þér með okkur í ævintýri! Hvort sem það er borg, sveit eða sól. Hér að neðan má sjá úrval væntanlegra ferða sem eru sérhannaðar fyrir þarfir eldri borgara.

 

MEÐ NORRÆNU TIL FÆREYJA

Sérferð fyrir eldri borgara

29. september til 5. október

VIÐ BJÓÐUM FJÖLBREYTTAR FERÐIR FYRIR ELDRI BORGARA

KYNNTU ÞÉR VÆNTANLEGAR FERÐIR

AFSLÁTTUR AF BÍLASTÆÐUM VIÐ LEIFSTÖÐ

Ferðaskrifstofa eldri borgara hefur samið við Base Parking um 20% afslátt til eldri borgara sem ferðast á okkar vegum. Sendið okkur beiðni um afsláttarkóda sem við munum staðfesta um hæl. Við aðstoðum einnig við bókanir ef eftir því er óskað. Gunnverð er 5.000 kr. og hver dagur í geymslu kostar 500 kr. Base Parking býður sama afslátt af auka þjónustu eins og þrifum á bifreiðum, bifreiðaskoðun og umfelgun.  Smelltu hér til þess að senda okkur fyrirspurn.

Sumarleikur Ferðaskrifstofu eldri borgara

Þú ert að taka þátt í sumarleik Ferðaskrifstofu eldri borgara. Þátttakendur verða að ná 65 ára aldri á þessu ári.

Vinningar verða dregnir út vikulega frá og með 11. júní og þú verður í pottinum í allt sumar, fram að síðasta drætti sem verður 13. ágúst. Í boði eru ferðavinningar að upphæð kr. 25.000 sem nýta má sem greiðslu upp í allar ferðir sem eru í boði hjá okkur. Fyltu út umbeðnar upplýsingar í reitina hér að neðan og staðfestu.

Takk fyrir.

Með því að senda okkur upplýsingar gengst þú við samþykki þess að þiggja ferðatilboð frá okkur í náinni framtíð sem send verða á netfang þitt.  Þú getur afþakkað sendingar þegar þér hentar, það eru engar skuldbindinga.