fbpx

Ferðaskrifstofa eldri borgara

Ferðaskrifstofa eldri borgara

Sérhæfðar hópferðir fyrir eldriborgara

HÖFUM ÞAÐ GAMAN
FERÐUMST SAMAN

Ferðaskrifstofa eldri borgara er í eigu Niko ehf. sem er handhafi ferðaskrifstofuleyfis frá Ferðamálastofu. Það er okkar fremsta markmið að framleiða áhugaverðar ferðalausnir sem innihalda skemmtilega afþreyingu, spennandi áfangastaði og þægindi sem henta eldri borgurum.

Við tökum sérstakt tillit til þarfa eldri borgara og reynum að koma til móts við óskir þessa hóps á sem flestum sviðum.  Einnig viljum við hlusta á góðar ábendingar frá sem flestum.  Hægt er að senda okkur tölvupóst á netfangið hotel@hotelbokanir.is eða hringja til okkar í síma 783-9300/9301.  Við svörum öllum fyrirspurnum samdægurs, alla virka daga

Skelltu þér með okkur í ævintýri! Hvort sem það er borg, sveit eða sól. Hér að neðan má sjá úrval væntanlegra ferða sem eru sérhannaðar fyrir þarfir eldri borgara.

VIÐ BJÓÐUM FJÖLBREYTTAR FERÐIR FYRIR ELDRI BORGARA

KYNNTU ÞÉR VÆNTANLEGAR FERÐIR

AFSLÁTTUR AF BÍLASTÆÐUM VIÐ LEIFSTÖÐ

Ferðaskrifstofa eldri borgara hefur samið við Base Parking um 20% afslátt til eldri borgara sem ferðast á okkar vegum. Sendið okkur beiðni um afsláttarkóda sem við munum staðfesta um hæl. Við aðstoðum einnig við bókanir ef eftir því er óskað. Gunnverð er 5.000 kr. og hver dagur í geymslu kostar 500 kr. Base Parking býður sama afslátt af auka þjónustu eins og þrifum á bifreiðum, bifreiðaskoðun og umfelgun.  Smelltu hér til þess að senda okkur fyrirspurn.

Netklúbbur Ferðaskrifstofu eldri borgara

Skráðu þig í netklúbbinn og fáðu reglulegar fréttir og góð tilboð í ferðir okkar.